Á ferðalagi er gott að hafa léttan bakpoka með sér. Hann er hægt að nota í dagsferðir til að geyma drykki, nesti, sólarvörn og þess háttar. Bakpoki fer betur með axlirnar en...
Á ferðalagi er gott að hafa léttan bakpoka með sér. Hann er hægt að nota í dagsferðir til að geyma drykki, nesti, sólarvörn og þess háttar. Bakpoki fer betur með axlirnar en hliðartaska.