Origo-völlurinn, Pepsi-deild karla, 4. umferð, föstudag 18. maí 2018.
Skilyrði : Hálfskýjað, svolítill vindur og vökvað gervigras.
Skot : Valur 8 (3) – Stjarnan 7 (2).
Horn : Valur 6 – Stjarnan 0.
Valur : (3-5-2) Mark : Anton Ari Einarsson. Vörn : Birkir Már Sævarsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Bjarni Ólafur Eiríksson. Miðja : Kristinn Ingi Halldórsson, Einar Karl Ingvarsson, Haukur Páll Sigurðsson, Kristinn Freyr Sigurðsson (Guðjón Pétur Lýðsson 65), Sigurður Egill Lárusson. Sókn : Patrick Pedersen, Tobias Thomsen.
Stjarnan : (4-3-3) Mark : Haraldur Björnsson. Vörn : Heiðar Ægisson, Brynjar Gauti Guðjónsson (Óttar Bjarni Guðmundsson 65), Daníel Laxdal, Þórarinn Ingi Valdimarsson. Miðja : Þorri Geir Rúnarsson (Alex Þór Hauksson 61), Baldur Sigurðsson, Eyjólfur Héðinsson. Sókn : Þorsteinn Már Ragnarsson, Guðjón Baldvinsson, Hilmar Árni Halldórsson.
Dómari : Pétur Guðmundsson – 4.
Áhorfendur : 1.017.