Nettóvöllurinn, Pepsi-deild karla, 4. umferð, föstudag 18. maí 2018.
Skilyrði : Hiti 4° og örlítill vindur á annað markið. Grasvöllurinn flottur.
Skot : Keflavík 3 (2) – Fjölnir 14 (7).
Horn : Keflavík 4 – Fjölnir 5.
Keflavík : (4-4-2) Mark : Sindri K. Ólafsson. Vörn : Sindri Þór Guðmundsson, Mark McAusland, Ísak Óli Ólafsson, Marko Nikolic. Miðja : Aron Freyr Róbertsson (Leonard Sigurðsson 73), Einar Orri Einarsson (Dagur Dan Þórhallsson 79), Frans Elvarsson (Lasse Rise 67), Sigurbergur Elísson. Sókn : Hólmar Örn Rúnarsson, Jeppe Hansen.
Fjölnir : (3-4-3) Mark : Þórður Ingason. Vörn : Hans Viktor Guðmundsson, Bergsveinn Ólafsson, Mario Tadejevic. Miðja : Guðmundur Karl Guðmundsson, Almarr Ormarsson, Igor Jugovic, Arnór Breki Ásþórsson. Sókn : Valmir Berisha (Torfi Tímoteus Gunnarsson 90), Þórir Guðjónsson (Ingimundur Níels Óskarsson 75), Birnir Snær Ingason (Ísak Óli Helgason 82).
Dómari : Egill Arnar Sigurþórsson – 7.
Áhorfendur : 520.