Það er fátt sumarlegra en ilmandi þvottur. Nokkrir dropar af lavenderolíu í hólf mýkingarefnisins í þvottavélina færa manni sumarið þótt ekki sé hægt að hengja þvottinn út í...
Það er fátt sumarlegra en ilmandi þvottur. Nokkrir dropar af lavenderolíu í hólf mýkingarefnisins í þvottavélina færa manni sumarið þótt ekki sé hægt að hengja þvottinn út í rigningunni.