Þjóðgarðurinn Theth hefur margt uppá að bjóða. Náttúran er óspillt og fjallaþorpin líka; tíminn virðist hafa staðið í stað í sumum þeirra svo tilfinningin er næstum eins og að ferðast aftur í tímann.
Þjóðgarðurinn Theth hefur margt uppá að bjóða. Náttúran er óspillt og fjallaþorpin líka; tíminn virðist hafa staðið í stað í sumum þeirra svo tilfinningin er næstum eins og að ferðast aftur í tímann.
Auðveldara hefur verið að ferðast um Prokletije-fjöllin, sem ná fram Albaníu til Kosovo og austurhluta Svartfjallalands eftir að ný gönguleið, „Toppar Balkanskagans“ var opnuð árið 2012. Ferðalangar gista gjarnan í heimagistingu í gömul steinhúsum á bóndabæjum þar sem boðið er uppá mat úr héraði.