Linda Hilmarsdóttir, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Hress í Hafnarfirði, býður tuttugu vinkonum í „royalistaboð“ í tilefni af brúðkaupi Harrys og Meghan. „Brúðkaupsgestir“ verða uppáklæddir og horft verður á brúðkaupið í...
Linda Hilmarsdóttir, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Hress í Hafnarfirði, býður tuttugu vinkonum í „royalistaboð“ í tilefni af brúðkaupi Harrys og Meghan. „Brúðkaupsgestir“ verða uppáklæddir og horft verður á brúðkaupið í beinni.