Erla Sólveig Óskarsdóttir (1957) iðnhönnuður lærði í Danmarks Design Skole og rekur í dag hönnunarstúdíóið Kimi. Erla Sólveig hefur alla tíð starfað sjálfstætt en einnig verið í samvinnu við framleiðslufyrirtæki vestanhafs og í Bandaríkjunum.
Erla Sólveig Óskarsdóttir (1957) iðnhönnuður lærði í Danmarks Design Skole og rekur í dag hönnunarstúdíóið Kimi. Erla Sólveig hefur alla tíð starfað sjálfstætt en einnig verið í samvinnu við framleiðslufyrirtæki vestanhafs og í Bandaríkjunum. Stílhrein og formfögur húsgögn hennar hafa verið sýnd á húsgagnasýningum um allan heim og hlotið fjölda viðurkenningu, einkum stólar hennar Jaki, Dreki og Bessi sem allir hafa hlotið fjöldann af þekktum hönnunarverðlaunum en Erla Sólveig hefur meðal annars hlotið Red Dot-verðlaunin fyrir Dreka.