Sláttur hafinn - Við Eyjaslóð - Granda
Sláttur hafinn - Við Eyjaslóð - Granda — Morgunblaðið/Eggert
Það hefur verið góð spretta á höfuðborgarsvæðinu eftir metrigningu í maí. Þessir vösku piltar munduðu orfin af einbeitingu við fyrsta slátt sumarsins við Eyjaslóð úti á Granda.
Það hefur verið góð spretta á höfuðborgarsvæðinu eftir metrigningu í maí. Þessir vösku piltar munduðu orfin af einbeitingu við fyrsta slátt sumarsins við Eyjaslóð úti á Granda. Útlit er fyrir að þurrt verði að mestu í Reykjavík um helgina og tilvalið veður til grassláttar.