Þýskaland Kiel – Stuttgart 31:25 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Danmörk Oddaleikur um bronsverðlaunin: GOG – Aalborg 25:22 • Janus Daði Smárason skoraði 2 mörk fyrir Aalborg, Arnór Atlason var ekki í hópnum.

Þýskaland

Kiel – Stuttgart 31:25

• Alfreð Gíslason þjálfar Kiel.

Danmörk

Oddaleikur um bronsverðlaunin:

GOG – Aalborg

25:22

• Janus Daði Smárason skoraði 2 mörk fyrir Aalborg, Arnór Atlason var ekki í hópnum. Aron Kristjánsson þjálfar liðið.

*GOG sigraði 2:1.

Frakkland

Cesson-Rennes – Toulouse 28:32

• Guðmundur Hólmar Helgason skoraði ekki mark fyrir Rennes en Geir Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla. Cesson-Rennes endaði í 12. sæti af 14 liðum.

Ivry – Nimes 29:26

• Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 1 mark fyrir Nimes sem endaði í 8. sæti.

Undankeppni EM kvenna

2. riðill:

Slóvakía – Svartfjallaland 24:27

Ítalía – Pólland 25:33

*Svartfjallaland 10, Pólland 6, Slóvakía 4, Ítalía 0. Svartfjallaland fer á EM.

4. riðill:

Portúgal – Rússland 24:30

Austurríki – Rúmenía 25:28

*Rúmenía 8, Rússland 6, Austurríki 6, Rússland 4, Portúgal 0. Rúmenía fer á EM.

6. riðill:

Litháen – Þýskaland 11:25

*Spánn 8, Þýskaland 7, Tyrkland 3, Litháen 2. Spánn og Þýskaland fara á EM.

7. riðill:

Hvíta-Rússland – Holland 28:29

*Ungverjaland 8, Holland 8, Hvíta-Rússland 4, Kósóvó 0. Ungverjaland og Holland á EM.