Í öðru sæti, að mati dómnefndar Morgunblaðsins, hafnaði mynd Kristófers Jónssonar sem sýnir þegar „drottning hafsins fær koss að vori“. „Og hér er koss undir björtum himni og við stillt haf.
Í öðru sæti, að mati dómnefndar Morgunblaðsins, hafnaði mynd Kristófers Jónssonar sem sýnir þegar „drottning hafsins fær koss að vori“.
„Og hér er koss undir björtum himni og við stillt haf. Það veiðist vel og sjómaðurinn smellir kossi í sniðugri, einfaldri og vel lukkaðri mynd – ekki á ástina sína heldur eina grásleppuna,“ segir einn dómara um þessa skemmtilegu mynd.