Reykholt Minningarskildir afhjúpaðir.
Reykholt Minningarskildir afhjúpaðir.
Snorrastofa heldur á morgun, laugardag, minningarhátíð í Reykholti um Eggert Ólafsson, skáld og náttúrufræðing. Þess verður minnst að 250 ár eru liðin frá drukknun Eggerts og fylgdarliðs hans á Breiðafirði 30. maí 1768.

Snorrastofa heldur á morgun, laugardag, minningarhátíð í Reykholti um Eggert Ólafsson, skáld og náttúrufræðing. Þess verður minnst að 250 ár eru liðin frá drukknun Eggerts og fylgdarliðs hans á Breiðafirði 30. maí 1768.

Afhjúpað verður skilti á Eggertsflöt þar sem brullaupsmenn Eggerts tjölduðu við brúðkaup hans og Ingibjargar Guðmundsdóttur árið 1767. Afhjúpað verður skógræktarskilti við Reykholtsskóga og síðan verður dagskrá í tali og tónum í Reykholtskirkju.