Bjarni K. Þorvarðarson er verkfræðingur að mennt, með framhaldsmenntun í rafmagnsverkfræði frá Háskólanum í Wisconsin í Bandaríkjunum, með MBA-gráðu frá París og meistaragráðu í fjármálum frá London Business School.

Bjarni K. Þorvarðarson er verkfræðingur að mennt, með framhaldsmenntun í rafmagnsverkfræði frá Háskólanum í Wisconsin í Bandaríkjunum, með MBA-gráðu frá París og meistaragráðu í fjármálum frá London Business School.

Bjarni á fjölbreyttan íslenskan og alþjóðlegan starfsferil að baki. Hann starfaði í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar hjá IBM og síðar hjá Tölvusamskiptum og Tæknivali. Síðan hjá FBA og Íslandsbanka, m.a. í útibúi bankans í London. Árið 2002 réðst Bjarni til starfa hjá fjárfestingafyrirtækinu CVC í Bandaríkjunum og var forstjóri dótturfyrirtækis þess, Hiberna Networks, þangað til það var selt fyrir rúma 60 milljarða króna í byrjun árs 2017. Bjarni hefur nú tekið til starfa sem forstjóri Coripharma.