Friðrik Arnar Ásgrímsson var sigurvegari netkosningar 200 mílna. Honum tókst að taka mynd á hárréttu augnabliki af hafsúlu á sveimi í kringum bátinn, í von um að fá ef til vill eitthvað í gogginn.

Friðrik Arnar Ásgrímsson var sigurvegari netkosningar 200 mílna. Honum tókst að taka mynd á hárréttu augnabliki af hafsúlu á sveimi í kringum bátinn, í von um að fá ef til vill eitthvað í gogginn.

Opið á skipsskrokknum rammar fuglinn inn og himinn og haf skipta rammanum í dökka og ljósa helminga.

Myndina tók Friðrik um borð í Vigra á keyrslu frá Reykjaneshryggnum.