<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 c5 5. c3 cxd4 6. cxd4 O-O 7. Rc3 d5 8. Re5 b6 9. O-O Bb7 10. Bf4 Rbd7 11. Da4 Rxe5 12. Bxe5 e6 13. Hac1 a6 14. Db4 Re8 15. Ra4 b5 16. Rc5 Bc8 17. e4 Ha7 18. a4 Bxe5 19. dxe5 Rc7 20. Hfd1 De7 21. Da5 dxe4 22.

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 c5 5. c3 cxd4 6. cxd4 O-O 7. Rc3 d5 8. Re5 b6 9. O-O Bb7 10. Bf4 Rbd7 11. Da4 Rxe5 12. Bxe5 e6 13. Hac1 a6 14. Db4 Re8 15. Ra4 b5 16. Rc5 Bc8 17. e4 Ha7 18. a4 Bxe5 19. dxe5 Rc7 20. Hfd1 De7 21. Da5 dxe4 22. Rxe4 Rd5 23. Rf6+ Rxf6 24. exf6 Dxf6 25. axb5 De5

Staðan kom upp í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Englendingurinn Ravi Haria (2.360) hafði hvítt gegn Pálma Ragnari Péturssyni (2.201) . 26. b6! Dxa5 27. bxa7 nú hótar hvítur a8=D og við þeirri hótun eru engin fullnægjandi svör. 27....Bd7 28. Hxd7 Db4 29. a8=D Hxa8 30. Bxa8 Dxb2 31. Hcc7 og svartur gafst upp. Önnur umferð opna Íslandsmótsins í skák hefst í dag kl. 9.00 og sú þriðja hefst svo kl. 16.00, sjá nánar á heimasíðu mótsins, icelandicopenchess.com, sem og á skak.is.