5.500 færri Íslendingar reykja daglega nú en árið 2015. Þeim sem taka í nefið hefur sömuleiðis fækkað á sama tímabili en þeim sem taka tóbak í vör hefur fjölgað og fleiri konur taka í vörina nú en áður. Notendum rafrettna hefur fjölgað um 9.

5.500 færri Íslendingar reykja daglega nú en árið 2015. Þeim sem taka í nefið hefur sömuleiðis fækkað á sama tímabili en þeim sem taka tóbak í vör hefur fjölgað og fleiri konur taka í vörina nú en áður. Notendum rafrettna hefur fjölgað um 9.200 á þessum tíma.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar Embættis landlæknis. Viðar Jensson, verkefnisstjóri hjá embættinu, segir góðan árangur af tóbaksvarnarstarfi; tíðni reykinga sé einna lægst hér af löndum Evrópu. 26