Í niðurstöðu nefndarinnar sem rannsakaði matarsóun í Kanada segir að veitingastaðir í Kanada gætu lagt sitt af mörkum til að minnka matarsóun.

Í niðurstöðu nefndarinnar sem rannsakaði matarsóun í Kanada segir að veitingastaðir í Kanada gætu lagt sitt af mörkum til að minnka matarsóun.

Slíkt væri hægt með því að minnka skammta og spyrja gesti hvort þeir vildu brauð með matnum í stað þess að bera það fram að fólki forspurðu. Á hlaðborðum ættu diskarnir að vera minni, eða skálarnar grynnri, svo fólk fengi sér ekki umfram það sem það borðaði.