Heimir Fannar Gunnlaugsson
Heimir Fannar Gunnlaugsson
Íslenska ríkið og Microsoft skrifuðu í gær undir heildarsamning um kaup á hugbúnaði fyrir stofnanir ríkisins.
Íslenska ríkið og Microsoft skrifuðu í gær undir heildarsamning um kaup á hugbúnaði fyrir stofnanir ríkisins. Mikil hagræðing felst í samningnum, sem tryggir líka sess íslenskunnar í hinum stafræna heimi, að sögn Heimis Fannars Gunnlaugssonar hjá Microsoft á Íslandi. Stýrikerfi og allur lykilhugbúnaður Microsoft verður á íslensku og hægt verður að þýða íslenskan texta á 60 tungumál. 4