Söngvaskáld Svavar Knútur.
Söngvaskáld Svavar Knútur.
Söngvaskáldið Svavar Knútur heldur tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 16. Flytur hann sígildar íslenskar söngperlur með sínu nefi, en meðal efnis eru lög eftir Sigfús Halldórsson, Jón Nordal, Pál Ísólfsson og Sigvalda Kaldalóns.
Söngvaskáldið Svavar Knútur heldur tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 16. Flytur hann sígildar íslenskar söngperlur með sínu nefi, en meðal efnis eru lög eftir Sigfús Halldórsson, Jón Nordal, Pál Ísólfsson og Sigvalda Kaldalóns. Svavar Knútur sér sjálfur um undirleik á gítar og ukulele. Almennt tiðaverð er 3.000 krónur og 2.000 kr. fyrir lífeyrisþega og námsmenn, en frítt er fyrir börn í fylgd með fullorðnum.