„Við erum með fisk og franskar með nýrri nálgun, undir japönskum áhrifum, borinn fram í netakúlum,“ segir Hörður Jónasson, einn eiganda Fusion Fish & Chips.

„Við erum með fisk og franskar með nýrri nálgun, undir japönskum áhrifum, borinn fram í netakúlum,“ segir Hörður Jónasson, einn eiganda Fusion Fish & Chips.

„Einn vinsælasti rétturinn heitir Fish & Chips tríó, en þá fær maður mismunandi deig utan um fiskinn. Einn bitinn er grænn, litaður með wasabi og annar er svartur litaður með smokkfiskbleki.“