Erlendis er staðaratviksorð og táknar dvöl á stað – eins og inni , úti og uppi t.d. – en ekki för til staðar. Því ætti ekki að „fara erlendis“ frekar en að „fara inni“ eða „fara heima“.
Erlendis er staðaratviksorð og táknar dvöl á stað – eins og inni , úti og uppi t.d. – en ekki för til staðar. Því ætti ekki að „fara erlendis“ frekar en að „fara inni“ eða „fara heima“. Maður fer inn og fer heim . Langi mann úr landi getur maður farið út eða utan eða til útlanda .