<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 h6 8. Rbd2 O-O 9. He1 He8 10. h3 Be6 11. Bxe6 Hxe6 12. b4 Ba7 13. Dc2 Dd7 14. Rf1 d5 15. Bd2 Hae8 16. Rg3 dxe4 17. dxe4 Re7 18. Hed1 Dc8 19. c4 Rg6 20. c5 c6 21. Rf5 Bb8 22. Be3 Re7 23.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 h6 8. Rbd2 O-O 9. He1 He8 10. h3 Be6 11. Bxe6 Hxe6 12. b4 Ba7 13. Dc2 Dd7 14. Rf1 d5 15. Bd2 Hae8 16. Rg3 dxe4 17. dxe4 Re7 18. Hed1 Dc8 19. c4 Rg6 20. c5 c6 21. Rf5 Bb8 22. Be3 Re7 23. Rg3 Rd7 24. Rd2 Rf8 25. Rc4 Hg6

Staðan kom upp í hraðskákhluta ofurmótsins Altibox Norway Chess sem fór fram fyrir skömmu. Levon Aronjan (2.843) hafði hvítt gegn Shakhriyar Mamedyarov (2.730) . 26. Rd6! og svartur gafst upp. Í dag fer fram tíunda og lokaumferð opna Íslandsmótsins í skák, Minningarmót Hermanns Gunnarssonar. Þegar átta umferðum var lokið þá leiddi Helgi Áss Grétarsson mótið með 7 vinninga en jafnir í 2.-4. sæti með 6 vinninga voru Hannes Hlífar Stefánsson (2541), Jón Viktor Gunnarsson (2472) og Þröstur Þórhallsson (2416), sjá nánar á skak.is.