[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Pétur Kolka og Haukur Páll eru ungir menn sem ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Að framleiða takta en kunna ekkert á hljóðfæri, það er hin nýja kynslóð tónlistarmanna.

Pétur Kolka og Haukur Páll eru ungir menn sem ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum.

Að framleiða takta en kunna ekkert á hljóðfæri, það er hin nýja kynslóð tónlistarmanna. Pétur Kolka og Haukur Páll eru ungir menn sem ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum og segjast sjá tækifæri í því að selja einöngu takta en ekki endilega lög í framtíðinni. Þeir sömdu nýlega Stoppað Stutt, ásamt Flosa Flosasyni og fengu hlustendur K100 að heyra nýjustu afurð þeirra félaga.

Lagið Stoppað stutt má nálgast á Spotify og viðtalið við þá Pétur og Hauk er á www.k100.is