Sara Dögg Svanhildardóttir
Sara Dögg Svanhildardóttir
Lök frammistaða nemenda með erfiðan félags- og efnahagslegan bakgrunn er almennari þar sem skólar í fátækum hverfum réðu færri hæfa og reynda kennara en ef það var gert í ríkari hverfum, skv. skýrslunni.

Lök frammistaða nemenda með erfiðan félags- og efnahagslegan bakgrunn er almennari þar sem skólar í fátækum hverfum réðu færri hæfa og reynda kennara en ef það var gert í ríkari hverfum, skv. skýrslunni.

„Í flestum löndum er póstnúmer nemanda eða skóla ennþá ein af bestu vísbendingunum um velgengni í menntamálum,“ sagði Andreas Schleicher, framkvæmdastjóri menntunar hjá OECD, er skýrslan var kynnt.

„Niðurstaðan sýnir að lönd geta jafnað tækifæri nemenda í framtíðinni ef þeir ráða hæfari kennara í stað fleiri kennara í erfiðustu skólana,“ og bætir við að kennarastefna geti haft úrslitaáhrif fyrir milljónir nemenda upp á framtíðina.