Nafnorðið þröng þýðir þyrping , sbr. mannþröng, eða troðningur . Orðtakið það er þröng á þingi merkir: margir eru samankomnir , það er troðningur vegna mannfjölda . Nú er algengt að sjá orðtakið með lýsingarorðinu þröngur : það er þröngt á þingi.
Nafnorðið þröng þýðir þyrping , sbr. mannþröng, eða troðningur . Orðtakið það er þröng á þingi merkir: margir eru samankomnir , það er troðningur vegna mannfjölda . Nú er algengt að sjá orðtakið með lýsingarorðinu þröngur : það er þröngt á þingi. Merkir hið sama og ætti að geta þrifist hlið við hlið.