Leiðtogafundur Kim Jong-un fór í kynnisför um Singapúr í gær.
Leiðtogafundur Kim Jong-un fór í kynnisför um Singapúr í gær.
Fundur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, átti að hefjast í Singapúr klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Morgunblaðið var þá farið í prentun, en fréttir af fundinum eru á mbl.is.

Fundur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, átti að hefjast í Singapúr klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Morgunblaðið var þá farið í prentun, en fréttir af fundinum eru á mbl.is.

Mikil eftirvænting ríkti vegna fundarins enda hafa báðir leiðtogarnir lagt mikið undir í trausti þess að einhver árangur náist. Bandaríkjamenn vilja að Norður-Kórea eyði kjarnorkuvopnum sínum og lofa í staðinn öryggi og fjárhagslegum stuðningi. 17 og 18