Hreinsunarátak Krakkar og starfsmenn á vegum vinnuskóla Kópavogs og Reykjavíkur auk fleiri samtaka tína rusl í Kópavogi annað árið í röð.
Hreinsunarátak Krakkar og starfsmenn á vegum vinnuskóla Kópavogs og Reykjavíkur auk fleiri samtaka tína rusl í Kópavogi annað árið í röð.
Hreinsunardagur á vegum Vinnuskóla Kópavogs stóð yfir í gær og má áætla að um þúsund ungmenni hafi þá tínt rusl í Kópavogi. Dagurinn ber yfirskriftina „Plokkum saman“ og var haldinn í fyrsta sinn í fyrra.
Hreinsunardagur á vegum Vinnuskóla Kópavogs stóð yfir í gær og má áætla að um þúsund ungmenni hafi þá tínt rusl í Kópavogi. Dagurinn ber yfirskriftina „Plokkum saman“ og var haldinn í fyrsta sinn í fyrra. Auk starfsmanna og krakka úr Vinnuskóla Kópavogs tekur Vinnuskólinn í Reykjavík þátt, ásamt Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Bláa hernum, Landvernd og Umhverfisstofnun sem öll liðsinntu við hreinsun bæjarins.