Litháísk-bandaríska tónskáldið, hljóðfæraleikarinn og listamaðurinn Abraham Brody kemur fram í Klúbbi Listahátíðar annað kvöld kl. 20. Á tónleikunum hyggst hann kafa djúpt í marglaga sjálfsmynd nútímalistamannsins í hnattvæddum heimi.
Litháísk-bandaríska tónskáldið, hljóðfæraleikarinn og listamaðurinn Abraham Brody kemur fram í Klúbbi Listahátíðar annað kvöld kl. 20. Á tónleikunum hyggst hann kafa djúpt í marglaga sjálfsmynd nútímalistamannsins í hnattvæddum heimi. Gestaleikari á tónleikunum er Ásta María Kjartansdóttir á selló.