Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað tilskipun sem á að binda enda á aðskilnað barna ólöglegra innflytjenda frá foreldrum sínum. Um 2.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað tilskipun sem á að binda enda á aðskilnað barna ólöglegra innflytjenda frá foreldrum sínum. Um 2.000 börn hafa verið skilin frá foreldrum sínum við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna síðustu sex vikur vegna stefnubreytingar hjá ríkisstjórn Trumps. Þessi meðferð á börnum hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim. 38