Mókrókar bjóða upp á frumsaminn djass í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 17 í dag. Hljómsveitin varð í 2. sæti Músíktilrauna 2018 og er starfandi listhópur hjá Hinu húsinu í sumar. Tónleikunum er lýst sem ferðalagi. Ferðatíminn er um...
Mókrókar bjóða upp á frumsaminn djass í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 17 í dag. Hljómsveitin varð í 2. sæti Músíktilrauna 2018 og er starfandi listhópur hjá Hinu húsinu í sumar. Tónleikunum er lýst sem ferðalagi. Ferðatíminn er um klukkustund.