Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu í knattspyrnu, sagði á fréttamannafundi í gær að lið sitt yrði að vinna sigur gegn Króötum á HM í kvöld. „Við þurfum að komast á næsta stig. Það er það sem við komum hingað til að gera.

Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu í knattspyrnu, sagði á fréttamannafundi í gær að lið sitt yrði að vinna sigur gegn Króötum á HM í kvöld. „Við þurfum að komast á næsta stig. Það er það sem við komum hingað til að gera. Við viljum ekki fara í síðasta leikinn án þess að hafa leyst það,“ sagði Sampaoli á fréttamannafundi í gær. gummih@mbl.is