Það var mikið um dýrðir í höfuðstöðvum Arion banka þegar hlutabréf bankans voru tekin til viðskipta á Nasdaq-markaðnum á Íslandi og í Svíþjóð. Höskuldur Ólafsson bankastjóri hringdi þar inn fyrstu viðskipti að viðstöddu starfsfólki og...
Það var mikið um dýrðir í höfuðstöðvum Arion banka þegar hlutabréf bankans voru tekin til viðskipta á Nasdaq-markaðnum á Íslandi og í Svíþjóð. Höskuldur Ólafsson bankastjóri hringdi þar inn fyrstu viðskipti að viðstöddu starfsfólki og gestum.