Páll Vilhjálmsson
Páll Vilhjálmsson
Óvinir fullveldisins fara með löndum í augablikinu. Það er auglýsing um meinloku að boða ESB núna. En meinlokumenn telja sér óhætt að leggja til krónunnar og segja að fámennið um hana sé tortryggilegt. Flestir eru á bak við kínverska júanið.

Óvinir fullveldisins fara með löndum í augablikinu.

Það er auglýsing um meinloku að boða ESB núna. En meinlokumenn telja sér óhætt að leggja til krónunnar og segja að fámennið um hana sé tortryggilegt. Flestir eru á bak við kínverska júanið. Gildi þess ræðst þó af því hvort það lýtur heilbrigðum lögmálum eða ekki. Páll Vilhjálmsson skrifar:

Dollarinn kostaði undir 100 krónum fyrir ári.

Í dag er hann tíu krónum dýrari.

Útflutningsgreinar fá í kringum tíu prósent afkomubata og það dregur úr kaupum á erlendri vöru og þjónustu.

Aðlögun krónunnar að breyttum efnahagsaðstæðum, minni aukningu ferðamanna, gerir vaxtalækkun óþarfa.

Vaxtalækkun kæmi aðeins til greina ef yfirstandandi þensla snýst í samdrátt.

Ef atvinnuleysi fer yfir 5 prósent í einhver misseri mætti athuga vaxtalækkun.

Vextir eru það lágir núna að almennir bankavextir halda ekki í verðbólgu, sem þó er lág.

Látum krónuna, næstmikilvægustu stofnun landsins á eftir lýðveldinu, finna jafnvægið í efnahagslífinu.“