1:0 Lára Kristín Pedersen 20. fékk boltann frá Hörpu og skaut lausu skoti frá vítateig sem Emily átti að verja.
1:1 Shameeka Fishley 29. með skoti af stuttu færi eftir frábært spil og sendingu Cloé Lacasse frá hægri.
1:2 Shameeka Fishley 58. með föstu skoti eftir langa sendingu Ingibjargar inn fyrir vörn Stjörnunnar.
2:2 Telma Hjaltalín 81. eftir sendingu Þórdísar Hrannar Sigfúsdóttur inn fyrir vörn ÍBV.
Gul spjöld:
MM
Shameeka Fishley (ÍBV)
Lára Kristín Pedersen (Stjörnunni)
M
Cloé Lacasse (ÍBV)
Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV)
Megan Lea Dunnigan (Stjörnunni)
Telma Hjaltalín (Stjörnunni