Samkvæmt upplýsingum frá Ferskum kjötvörum hafa umbúðir utan um kjöt lést um 18 grömm, eða farið úr 21 grammi í 3 grömm, með nýjustu breytingum. Spurður hvort breytingarnar hafi í för með sér sparnað fyrir Ferskar kjötverur kveður Jónas já við.

Samkvæmt upplýsingum frá Ferskum kjötvörum hafa umbúðir utan um kjöt lést um 18 grömm, eða farið úr 21 grammi í 3 grömm, með nýjustu breytingum.

Spurður hvort breytingarnar hafi í för með sér sparnað fyrir Ferskar kjötverur kveður Jónas já við. Það sé einna helst í flutningskostnaði en umfang flutnings á vegum fyrirtækisins hefur farið úr tólf gámum í einn eftir aðgerðirnar. „Flutningur á vegum fyrirtækisins er að minnka mjög mikið og það er auðvitað talsverður sparnaður fólginn í því. Það er samt ekki aðalatriðið enda er þetta hluti af þróun sem er það sem koma skal í umbúðum í Evrópu og heiminum öllum,“ segir Jónas.