„Galdurinn er að taka íþróttina alvarlega en hafa gaman af henni um leið. Líf atvinnukylfinga í mótaröðunum er tilfinningarússíbani.

„Galdurinn er að taka íþróttina alvarlega en hafa gaman af henni um leið. Líf atvinnukylfinga í mótaröðunum er tilfinningarússíbani. Ef fólk hefur metnað til að komast í þann gæðaflokk þá þarf það að búa sig undir slíkar sveiflur,“ segir hinn reyndi Jude O'Reilly, sem aðstoðaði Harald Franklín Magnús á The Open, m.a. við Morgunblaðið í dag. 4