Pabbamynd Rashida Jones, leikkona og leikstjóri og dóttir Quincy Jones.
Pabbamynd Rashida Jones, leikkona og leikstjóri og dóttir Quincy Jones.
Efnisveitan Netflix er nú með heimildarmyndina Quincy í bígerð um djasstónlistarmanninn Quincy Jones, sem leikstýrt er af Alan Hicks og dóttur listamannsins, Rashida Jones.

Efnisveitan Netflix er nú með heimildarmyndina Quincy í bígerð um djasstónlistarmanninn Quincy Jones, sem leikstýrt er af Alan Hicks og dóttur listamannsins, Rashida Jones.

Í myndinni verður farið í gegnum líf djassarans með gömlum upptökum og nýjum, og lögð verður áhersla á þróun hans sem trompetleikari, pródúser, stjórnandi, tónskáld og útsetjari.

„Það er sjalfgæft að einhver sem hefur upplifað jafn mikið og pabbi hafi ennþá áhuga á því að vaxa í starfi og kynnast ungu kynslóðinni,“ segir Rashida Jones. „Mér þykir virkilegur heiður að fá að deila því með áhorfendum.“