Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikla möguleika á auknum viðskiptum við Kanada og enn betri menningarlegum samskiptum, ekki síst á milli Háskóla Íslands og Manitoba-háskóla í Winnipeg.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikla möguleika á auknum viðskiptum við Kanada og enn betri menningarlegum samskiptum, ekki síst á milli Háskóla Íslands og Manitoba-háskóla í Winnipeg.
Forsætisráðherra var heiðursgestur á Íslendingahátíðum í Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum og á Gimli í Manitoba um liðna helgi og er reynslunni ríkari, eins og fram kemur í viðtali við Morgunblaðið. 10-11