[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Sheriff-leikvangurinn í Tiraspol í Moldóvu, Evrópudeild UEFA, 3. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 9. ágúst 2018. Skilyrði : Sól og 27 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Skot : Sheriff 21 (6) – Valur 3 (1). Horn : Sheriff 8 – Valur 2.

Sheriff-leikvangurinn í Tiraspol í Moldóvu, Evrópudeild UEFA, 3. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 9. ágúst 2018.

Skilyrði : Sól og 27 stiga hiti. Völlurinn mjög góður.

Skot : Sheriff 21 (6) – Valur 3 (1).

Horn : Sheriff 8 – Valur 2.

Sheriff : (4-3-3) Mark : Serghei Paºcenco. Vörn : Mateo Sušiæ, Veaceslav Posmac , Ante Kulušiæ , Cristiano. Miðja : Yuri Kendysh, Petru Racu , Antun Paliæ (Jô Santos 46). Sókn : Ziguy Badibanga, Alhaji Kamara (Wilfried Balima 80), Gerson Rodrigues (Rifet Kapic 58).

Valur : (4-3-3) Mark : Anton Ari Einarsson. Vörn : Sebastian Hedlund, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Ívar Örn Jónsson (Sigurður Egill Lárusson 77). Miðja : Sindri Björnsson (Einar Karl Ingvarsson 66), Kristinn Freyr Sigurðsson, Arnar Sveinn Geirsson. Sókn : Ólafur Karl Finsen, Patrick Pedersen, Dion Acoff (Kristinn Ingi Halldórsson 90).

Dómari : Arnold Hunter frá Norður-Írlandi.

Áhorfendur : Líklega um 5.000.