Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, er bjartsýn á sigur um helgina.
Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, er bjartsýn á sigur um helgina. — Morgunblaðið/Valli
Guðrún Inga segir íslensku knattspyrnulandsliðin ekki bara sækja innblástur og styrk hvort til annars, heldur ekki síður til afreksfólks í öðrum íþróttagreinum, eins og handknattleik, körfuknattleik, frjálsum, golfi og sundi, svo dæmi sé tekið.

Guðrún Inga segir íslensku knattspyrnulandsliðin ekki bara sækja innblástur og styrk hvort til annars, heldur ekki síður til afreksfólks í öðrum íþróttagreinum, eins og handknattleik, körfuknattleik, frjálsum, golfi og sundi, svo dæmi sé tekið.

„Fátt sameinar þjóðina betur en góður árangur í íþróttum. Handboltinn hefur yljað þjóðinni lengi og hver er ekki stoltur af sundfólkinu okkar sem náð hefur frábærum árangri gegnum tíðina? Og nú erum við komin með kylfinga á heimsmælikvarða, bæði konur og karla,“ segir varaformaður KSÍ.