800 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 laukar, fínt skornir 2-3 gulrætur, fínt skornar 2 stk. ferskur grænn chili-pipar 4 hvítlauksrif, kramin 1 dós pinto-baunir 1 dós smjörbaunir 1 dós tómatar 1 msk. chili-duft 1 msk. cumin 1 tsk. þurrkað oregano 1 tsk.
800 g úrbeinuð kjúklingalæri

1-2 laukar, fínt skornir

2-3 gulrætur, fínt skornar

2 stk. ferskur grænn chili-pipar

4 hvítlauksrif, kramin

1 dós pinto-baunir

1 dós smjörbaunir

1 dós tómatar

1 msk. chili-duft

1 msk. cumin

1 tsk. þurrkað oregano

1 tsk. sjávarsalt

½ tsk. svartur pipar

Skerðu kjúklingabringurnar í bita og settu í lokað eldfast form, helst úr steypujárni, ásamt lauknum, chili-pipar, hvítlauk, baunum, tómötum ásamt sósunni af þeim, maísnum og kryddum. Hrærið öllu vel saman og hitið í ofni við 180°C í 45 mínútur-klst. Einnig má nota stóran pott með loki og láta malla á hellu. Skreytið með steinselju og ferskum jalapenjo.

Borið fram með sýrðum rjóma, nachos-flögum og snittubrauði.