Nokkru varðar hvernig orðum er raðað í setningu. Sæmundur fróði samdi við fjandann (kölska) um flutning heim til Íslands og breytti sá svarti sér í sel til þess arna. Hér hefur manni skrikað hugur í frásögn: „...
Nokkru varðar hvernig orðum er raðað í setningu. Sæmundur fróði samdi við fjandann (kölska) um flutning heim til Íslands og breytti sá svarti sér í sel til þess arna. Hér hefur manni skrikað hugur í frásögn: „... við kölska sem átti að hafa flutt Sæmund heim í selslíki.“