<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 c6 4. d4 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. 0-0-0 dxc4 11. Bxc4 a6 12. Be2 Rbd7 13. Rxg6 hxg6 14. Kb1 c5 15. d5 exd5 16. Rxd5 Rxd5 17. Dxd5 Rf6 18. Db3 b5 19. e4 c4 20. De3 Hd8 21. e5 Rd5 22.

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 c6 4. d4 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. 0-0-0 dxc4 11. Bxc4 a6 12. Be2 Rbd7 13. Rxg6 hxg6 14. Kb1 c5 15. d5 exd5 16. Rxd5 Rxd5 17. Dxd5 Rf6 18. Db3 b5 19. e4 c4 20. De3 Hd8 21. e5 Rd5 22. De4 0-0 23. Bc1 Dc6 24. h4 De6 25. f4 c3 26. a3 cxb2 27. Bxb2

Staðan kom upp í hraðskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum en mótið var hluti af bikarmótaröð St. Louis-skákklúbbsins. Fabiano Caruana (2.785) hafði svart gegn Sergey Karjakin (2.791) . 27.... Bxa3! 28. Hxd5 svartur hefði unnið drottninguna eftir 28. Bxa3 Rc3+. 28.... Hxd5 29. Bxa3 Hd2 30. Kc1 Da2 31. Bg4 og hvítur gafst upp um leið enda taflið gjörtapað eftir 31.... Hfd8. Á nýafstöðnu ólympíumóti lenti íslenska liðið í opna flokki í 68. sæti og kvennaliðið í 63. sæti, sjá skak.is.