Grill 66 deild karla Stjarnan U – Fjölnir 27:28 Staðan: Fjölnir 5500148:11810 Valur U 4301132:1036 HK 4301111:1036 Þróttur 4211114:1105 Haukar U 420292:994 FH U 5203137:1574 Víkingur 311175:773 Stjarnan U 5113140:1503 ÍR U 5014132:1451 ÍBV U...

Grill 66 deild karla

Stjarnan U – Fjölnir 27:28

Staðan:

Fjölnir 5500148:11810

Valur U 4301132:1036

HK 4301111:1036

Þróttur 4211114:1105

Haukar U 420292:994

FH U 5203137:1574

Víkingur 311175:773

Stjarnan U 5113140:1503

ÍR U 5014132:1451

ÍBV U 300378:970

Grill 66 deild kvenna

Afturelding – HK U 38:20

FH – Fylkir 24:24

Staðan:

ÍR 4400121:888

Fylkir 4310108:767

FH 5311127:1067

Fram U 5302136:1066

Afturelding 4301107:786

Grótta 420279:854

HK U 5203106:1304

Fjölnir 5104110:1192

Víkingur 510489:1412

Valur U 410380:962

Stjarnan U 300346:840

Austurríki

West Wien – Linz 33:26

• Viggó Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir West Wien en Guðmundur Hólmar Helgason ekkert. Ólafur Bjarki Ragnarsson lék ekki með. Hannes Jón Jónsson þjálfar liðið.

Schwaz – HSG Graz 24:25

• Ísak Rafnsson skoraði 3 mörk fyrir Schwaz.

*Staðan: Krems 12, Bregenz 11, HSG Graz 11, Aon Fivers 10, West Wien 9, Alpla Hard 9, Ferlach 5, Leoben 5, Schwaz 4, Linz 4.

Svíþjóð

Kristianstad – Skövde 29:28

• Teitur Einarsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad og Arnar Freyr Arnarsson 3 en Ólafur Guðmundsson lék ekki með vegna meiðsla.

*Staðan: Kristianstad 14, Skövde 12, Alingsås 12, Sävehof 12, Malmö 12, Lugi 11, Ystad 10, IFK Ystad 8, Redbergslid 7, Hammarby 6, Guif 5, Karlskrona 4, Önnered 3, AIK 0.

Heimsbikar félagsliða

Úrslitaleikur:

Barcelona – Füchse Berlín 29:24

• Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Barcelona.

• Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Füchse.

Leikur um bronsverðlaun:

Montpellier – Al Sadd 33:23