— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Við Álftafjörð í Ísafjarðardjúpi er Súðavíkurþorp. Stærstur hluti byggðarinnar er nú nokkru innar við fjörðinn en áður, en þar voru reist ný hús í kjölfar snjóflóðsins mikla í janúar 1995 þar sem 14 manns létust.
Við Álftafjörð í Ísafjarðardjúpi er Súðavíkurþorp. Stærstur hluti byggðarinnar er nú nokkru innar við fjörðinn en áður, en þar voru reist ný hús í kjölfar snjóflóðsins mikla í janúar 1995 þar sem 14 manns létust. En hvað heitir hið svipsterka kamblaga fjall sem gnæfir yfir byggðina og hér sést á mynd?