Meistaradeild UEFA kvenna 16 liða úrslit: Slavia Prag – Rosengård 0:0 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård. *Slavia Prag vann einvígið, samtals 3:2.

Meistaradeild UEFA kvenna

16 liða úrslit:

Slavia Prag – Rosengård 0:0

• Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård.

*Slavia Prag vann einvígið, samtals 3:2.

Glasgow City – Barcelona 0:3

*Barcelona vann einvígið, samtals 8:0

Belgía

Anderlecht – Lokeren 1:1

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Lokeren og lagði upp mark liðsins. Arnar Þór Viðarsson stjórnaði liðinu.

Svíþjóð

Östersund – AIK 1:2

• Haukur Heiðar Hauksson var á varamannabekk AIK.

Malmö – Örebro 4:0

• Arnór Ingvi Traustason var á varamannabekk Malmö.

Staðan:

AIK 28189149:1663

Norrköping 28178347:2559

Hammarby 28166652:3254

Häcken 28165758:2553

Malmö 28157652:2952

Östersund 281431147:3645

Sundsvall 28127947:3443

Djurgården 28119837:3042

Örebro 28981131:3435

Kalmar 28961326:3333

Elfsborg 28791228:3730

Sirius 28851536:5929

Gautaborg 28841635:4928

Dalkurd 28561728:5521

Brommapojkarna 28622020:6320

Trelleborg 28361924:6015

Rússland

Bikarkeppni, 16 liða úrslit:

Rostov – Zenit Pétursborg 3:1

• Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Rostov, Viðar Örn Kjartansson fram á 89. mínútu. Ragnar Sigurðsson kom inn á á 86. mínútu en Björn Bergmann Sigurðarson sat á varamannabekknum.

Krilia Sovetov – Krasnodar 1:2

• Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Krasnodar.

Tyrkland

Bikarkeppni, 4. umferð:

Genclerbirligi – Diyarbakirspor 1:0

• Kári Árnason var í liði Genclerbirligi fram á 51. mínútu.

Noregur

Bikarkeppni, undanúrslit:

Rosenborg – Start 2:1

• Matthías Vilhjálmsson var ekki í leikmannahópi Rosenborg.

• Aron Sigurðarson og Guðmundur Andri Tryggvason voru ekki í leikmannahópi Start. Jóhannes Harðarson er aðstoðarþjálfari liðsins.