Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c4 c5 4. d5 d6 5. e4 e6 6. Rc3 exd5 7. exd5 Bg4 8. Bd3 Rd7 9. 0-0 Re5 10. Be2 Bxf3 11. Bxf3 Rh6 12. Be2 0-0 13. f4 Rd7 14. Bd3 Rf6 15. h3 Rh5 16. g4 Dh4 17. Hf3 Hae8 18. Bd2 Bd4+ 19. Kg2 Rxg4 20. hxg4 Dxg4+ 21. Kh2 Bf2 22.

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c4 c5 4. d5 d6 5. e4 e6 6. Rc3 exd5 7. exd5 Bg4 8. Bd3 Rd7 9. 0-0 Re5 10. Be2 Bxf3 11. Bxf3 Rh6 12. Be2 0-0 13. f4 Rd7 14. Bd3 Rf6 15. h3 Rh5 16. g4 Dh4 17. Hf3 Hae8 18. Bd2 Bd4+ 19. Kg2 Rxg4 20. hxg4 Dxg4+ 21. Kh2 Bf2 22. Re4

Staðan kom upp á öflugu opnu alþjóðlegu móti sem er nýlokið á eynni Mön. Baskaran Adhiban (2.668) , indverski stórmeistarinn sem varð hlutskarpastur á síðasta Reykjavíkurskákmóti GAMMA, hafði svart gegn Thomas Hoefelsauer (2.380) frá Þýskalandi. 22.... Hxe4! 23. Bxe4 Bg3+ 24. Hxg3 Dxg3+ 25. Kh1 Df2! svartur hótar nú máti. 26. Bg2 He8 kemur hróknum í sóknina. 27. Be1 Rg3+ 28. Kh2 Rf1+ 29. Kh1 Dxf4 30. Df3? Dh2 mát. Mikið og gott barna- og unglingastarf er unnið víða í skákhreyfingunni, m.a. hjá Skákdeild Breiðabliks og Taflfélagi Reykjavíkur, sjá nánar á skak.is.