Mynd ranglega merkt Tölvuteikning á forsíðu Morgunblaðsins í gær af fyrirhugaðri borgarlínustöð var ranglega merkt. Var hún merkt söluvef ÞG verk en þaðan var hún sótt, líkt og getið var. Hið rétta er að arkitektastofan Arkís er höfundur myndarinnar.

Mynd ranglega merkt

Tölvuteikning á forsíðu Morgunblaðsins í gær af fyrirhugaðri borgarlínustöð var ranglega merkt.

Var hún merkt söluvef ÞG verk en þaðan var hún sótt, líkt og getið var.

Hið rétta er að arkitektastofan Arkís er höfundur myndarinnar. Sýnir hún drög að biðstöð fyrir borgarlínu á Krossmýrartorgi í fyrirhugaðri íbúðarbyggð á Ártúnshöfða í Reykjavík. Beðist er velvirðingar á þessari ónákvæmni.