Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, verkefnastýra á Stígamótum.
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, verkefnastýra á Stígamótum.
Nú stendur yfir herferðin #allirkrakkar með það að markmiði að safna fé til stofnunar fræðslumiðstöðvar innan Stígamóta.
Nú stendur yfir herferðin #allirkrakkar með það að markmiði að safna fé til stofnunar fræðslumiðstöðvar innan Stígamóta. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, verkefnastýra á Stígamótum, spjallaði við Hvata og Gógó um söfnunarátakið sem náði hámarki með sjónvarpsþætti á RÚV síðastliðið fimmtudagskvöld. Markmið átaksins er að hvetja foreldra til að taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi með því að styrkja forvarnastarf Stígamóta. Enn er hægt að senda SMS-ið ALLIRKRAKKAR í 1900 til að leggja 1.900 krónur af mörkum. Viðtalið við Steinunni má nálgast á k100.is.