<strong>Martha's Vineyard, Massachusetts, Bandaríkjunum </strong>Á þessari fallegu eyju var stór hluti kvikmyndarinnar <strong>Jaws </strong>tekinn upp. Tökur fóru að mestu fram í þorpinu Menemsha og bænum Chilmark og fékk leikstjórinn Steven Spielberg fjölmarga íbúa eyjarinnar til liðs við sig sem aukaleikara í myndinni. Veðrið er mjög þægilegt þarna á sumrin svo að eyjan hefur verið vinsæll ferðamannastaður.
Martha's Vineyard, Massachusetts, Bandaríkjunum Á þessari fallegu eyju var stór hluti kvikmyndarinnar Jaws tekinn upp. Tökur fóru að mestu fram í þorpinu Menemsha og bænum Chilmark og fékk leikstjórinn Steven Spielberg fjölmarga íbúa eyjarinnar til liðs við sig sem aukaleikara í myndinni. Veðrið er mjög þægilegt þarna á sumrin svo að eyjan hefur verið vinsæll ferðamannastaður. — GettyImages/iStockphoto
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Góðar kvikmyndir hrífa mann með sér og geta líka vakið áhuga á nýjum stöðum, hlutum og upplifunum.

Góðar kvikmyndir hrífa mann með sér og geta líka vakið áhuga á nýjum stöðum, hlutum og upplifunum. Hér eru taldir upp átta tökustaðir og sögusvið þekktra kvikmynda, allt frá smáríki til stjörnuathugunarstöðvar, sem enn skemmtilegra er heim að sækja ef maður þekkir staðinn af hvíta tjaldinu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is

Góðar kvikmyndir hrífa mann með sér og geta líka vakið áhuga á nýjum stöðum, hlutum og upplifunum. Hér eru taldir upp átta tökustaðir og sögusvið þekktra kvikmynda, allt frá smáríki til stjörnuathugunarstöðvar, sem enn skemmtilegra er heim að sækja ef maður þekkir staðinn af hvíta tjaldinu.

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is