EM kvenna í Frakklandi Undanúrslit: Rússland – Rúmenía 28:22 Holland – Frakkland 21:27 *Rússland og Frakkland leika til úrslita á morgun en Rúmenía og Holland leika um þriðja sætið. Leikur um 5.

EM kvenna í Frakklandi

Undanúrslit:

Rússland – Rúmenía 28:22

Holland – Frakkland 21:27

*Rússland og Frakkland leika til úrslita á morgun en Rúmenía og Holland leika um þriðja sætið.

Leikur um 5. sæti:

Noregur – Svíþjóð 38:29

• Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs.

Þýskaland

B-deild:

Hagen – Balingen 24:25

• Oddur Gretarsson skoraði 3 mörk fyrir Balingen.

Lübeck-Schwartau – Elbflorenz 26:25

• Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði 2 mörk fyrir Lübeck-Schwartau.

*Efstu lið: Coburg 27, Balingen 27, Essen 23, Ferndorf 23, N-Lübbecke 22, Nordhorn 22, L. Schwartau 22, Hamm 20, Aue 17.

Danmörk

Aalborg – Ribe-Esbjerg 24:22

• Ómar Ingi Magnússon skoraði 3 mörk fyrir Aalborg og Janus Daði Smárason 1. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.

• Rúnar Kárason skoraði 4 mörk fyrir Ribe-Esbjerg og Gunnar Steinn Jónsson 4.

*Efstu lið: Aalborg 26 stig, GOG 25, TTH 23, Skanderborg 21, Bj/Silkeb. 21, Århus 20, Skjern 18, SönderjyskE 15.

Frakkland

Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit:

Chartres – Cesson-Rennes 35:31

• Geir Guðmundsson skoraði ekki mark fyrir Cesson-Rennes.

Svíþjóð

Karlskrona – Sävehof 24:26

• Ágúst Elí Björgvinsson varði 5 skot í marki Sävehof.

*Efstu lið: Kristiandstad 26, Malmö 23, Skövde 21, Ystad 21, Lugi 20, Alingsås 20.